„Hægt verði að skapa fiskeldinu sterka lagaumgjörð“
Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi er í viðtali við vefritið BB.is. Þar er hún spurð um
Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi er í viðtali við vefritið BB.is. Þar er hún spurð um
Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund (IWF) fullyrðir í viðtali við blaðamann Fréttablaðsins að texti auglýsinga IWF byggi á vísindalegum staðreyndum. „Jón segir texta auglýsingarinnar
Auglýsingaskilti Icelandic Wildlife Fund, sem berst gegn vexti sjókvíaeldis hér á landi var sem sjóðurinn fékk sett upp í Leifsstöð 17. júlí síðastliðinn var fjarlægt
Í nýrri frétt á heimasíðu Umhverfissjóðs sjókvíaeldis er leiðréttur misskilningur sem ratað hefur í fréttir fjölmiðla um að „Sjókvíeldi verði að hluta til niðurgreitt af ríkissjóði“. http://www.visir.is/g/2018180419097
Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost áformar að eyða 3 milljörðum danskra kr. eða um 50 milljörðum kr. í nýjar fjárfestingar fram til ársins 2022. Þetta kemur fram
Aldrei hefur minna af eldislaxi, það er laxi sem sleppur úr sjókvíum, fundist í norskum laxveiðiám en í fyrra. Fjöldinn nam um 15.000 löxum en
Ekkert lát er á lækkunum á heimsmarkaðsverði á eldislaxi. Á vefsíðunni fishpool.eu má sjá að verðið er komið niður í tæpa 61 nkr./kg eða um
Færeyingar stefna að því að gera fríverslunarsamning við Rússa á næsta ári. Með því ætla þeir að tryggja stöðu sína sem stærsti erlendi innflytjandi á
Matvælastofnun sendi frá sér fréttatilkynningu í gær um breytt rekstrarleyfi fyrir sjókvíeldi Fjarðarlax í Patreksfirði. Arnarlax hf. tók yfir rekstur Fjarðalax sumarið 2016. Í fréttatilkynningunni
Fréttastofa RÚV ræddi við Gunnar Steinn Gunnarsson, framleiðslustjóri hjá Löxum fiskeldi í sjónvarpsfréttum, á laugardaginn. Hér má lesa efni fréttarinnar: Óvíst hve mikið af laxi
Ritstjórn
Freyr Gylfason
freyr@fiskeldisbladid.is
Auglýsingar
auglysingar@fiskeldisbladid.is