Fullkomnasta sláturskip í heimi aðstoðar við laxslátrun
Veðrið á Vestfjörðum hefur verið með versta móti í vetur. Snjóflóð hafa verið tíð og ekki orðið annað eins tjón í byggð að þeirra völdum
Veðrið á Vestfjörðum hefur verið með versta móti í vetur. Snjóflóð hafa verið tíð og ekki orðið annað eins tjón í byggð að þeirra völdum
Útflutningstekjur fiskeldis árið 2019 hafa aldrei verið meiri eða í kringum 25 milljarða króna. Tæplega 27 þúsund tonnum af laxi var slátrað á Bíldudal á
Sverre Søraa, forstjóri Coast Seafood skrifar. Sverre Søraa segir svokallað umferðarljósakerfi í laxeldi Noregs ekki tilbúið til innleiðingar. Grænt ljós leyfir vöxt. Gult ljós minnkar framleiðslu.
Árangur Norðmanna í ræktun og markaðssetningu á laxi síðasta áratuginn hefur verið ævintýralegur. Árið 2019 fer í sögubækurnar en þá slógu þeir öll fyrri met
DNB banki í Noregi stóð fyrir fjárfestakynningu á íslenska laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi í Osló eftir að laxeldið á Bíldudal var skráð á NOTC markaðnum í Kauphöllinni í
Ný skýrsla Hafrannsóknastofnunar Noregs undirstrikar góða stöðu fiskeldis. Skýrslan er 31 blaðsíða og var unnin fyrir Matvælaöryggisstofnun Noregs en samkvæmt lögum ESB ber að rannsaka
Þorleifur Ágústssons og Þorleifur Eiríksson skrifa: Umræðan um sérstöðu íslenska laxastofnsins og hættu á erfðamengun er ekki ný af nálinni. Mikið hefur verið gert til
Hvað er að gerast hér? Verð á laxi hefur ekki verið lægra í þrjú ár. Síðustu þrjár mánuði hefur kílóverðið verið undir 5 evrum og
Fyrstu sex mánuði ársins 2019 var heildarútflutningur norskra sjávarafurða 1,3 milljónir tonna og útflutningsverðmætin meiri en nokkru sinni fyrr eða 51,2 milljarðar NOK (730 milljarðar
Tálknfirðingar fögnuðu í dag opnun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í botni fjarðarins. Þetta er stærsta einstaka fjárfesting í fiskeldi hér á landi. Sveitastjóri segir starfsemina mikla
Ritstjórn
Freyr Gylfason
freyr@fiskeldisbladid.is
Auglýsingar
auglysingar@fiskeldisbladid.is