Fréttir
Fjárfesting First Water á landræktun á laxi í Ölfusi verður um 115 milljarðar króna og eitt stærsta verkefni einkaaðila á Íslandi
Fyrirtækið First Water var stofnað af hópi frumkvöðla með mismunandi bakgrunn og reynslu, m.a. úr fiskeldi, byggingariðanaði, jarðvarmavirkjunum, viðskiptum og fjármálastjórnun. Fyrirtækið hefur lokið mati á umhverfisáhrifum, aflað tilskildra leyfa frá sveitarstjórn Ölfuss, orðið sér…
Ríkissaksóknari úrskurðar að rannsókn á slysasleppingum Arctic Fish skuli halda áfram
Frétta af frá RÚV – Ásta Hlín Magnúsdóttir 18. apríl 2024 kl. 15:33 GMT, uppfært kl. 16:50 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hætti rannsókn á slysasleppingum eldislax úr kví Arctic Fish í lok síðasta árs. Það var kært og ríkissaksóknari…
Slysasleppingin í Patreksfirði – Skýrsla Valdimars Inga sjávarútvegsfræðings
Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur skrifaði eftirfarandi skýrslu fyrir fjölmiðla sem hann birti á vef sínum lagereldi.is í febrúar 2024. Í Fiskifréttum 16. febrúar 2023 birtist frétt um bréf Valdimars Ingi til Katrínar Jakobsdóttur þáverandi forsætisráðherra…
Arnarlax hyggst vera leiðandi á sviði umhverfisvænni orkulausna
Frétt af mbl.is | 12.4.2024 | 12:47 Arnarlax gekk á dögunum frá samningi við Moen Marin um smíði á nýjum þjónustubát. Tvíbyttnan verður fyrsti tengiltvinbáturinn sem sinnir fiskeldi hér á landi og verður nægum rafhlöðum til að geta…
Metnaðarfull uppbygging LAXEY á landræktunstöð í Vestmannaeyjum
Fyrirtækið Laxey hefur staðið fyrir metnaðarfyllur uppbygging á fullkominni laxræktunarstöð á landi í Vestmannaeyjum. Seiðaeldisstöð Laxey í botni Friðarhafnar mun framleiða 4 milljónir laxaseiða á ári og markmiðið er að laxræktunarstöðin í Viðlagafjöru verði með…
Lax dregur úr líkum á óreglulegum hjartslátti og blóðtappa í æðum
Grein á vef Hjartalíf.is Mikið er skrifað um mataræði og hverjum degi birtist efni um mat í fjölmiðlum. Það er þó þannig að sumar tegundir af fæðutegundum eru betri fyrir okkur en aðrar og hér…
Metár hjá Mowi ráðandi hluthafa Arctic Fish, hagnaðist um 1.028 milljarða evra árið 2023
Framleiðslan var 475.000 tonn á árinu sem skilaði félaginu 1.028 milljarða (evru) hagnaði. Mowi er meirihlutaeigandi Arctic Fish á Íslandi. Mowi, stærsti framleiðandi ræktuðum laxi í heiminum framleidddi 475.000 tonn af laxi árið 2023, sem…
Holl og einföld LAXA skál í janúar
Lax í poke skál Hráefni: 450 grömm gæða lax úr íslensku laxeldi1 tsk sesamfræ1 msk hrísgrjónavínsedik1 tsk rifið engifer1 tsk hakkaður hvítlaukur1 msk sesamolía2 msk sojasósa1 vorlaukur1 tsk hunang 1 gulrót1 avókadó1 agúrkaLime sneiðRadísu sneiðar1…
Arnarlax hlýtur hæsta einkun AA+ alþjóðleg vottun fyrir gæði og matvælaöryggi
Hæsta einkunn BRC staðfestir matvælaöryggi Arnarlax BRC vottun er samþykkt af GFSI (Global Food Safety Initiative) sem þýðir að ferlar í vinnslu standast gæða- og matvælaöryggiskröfur á alþjóðlegum vettvangi. Viðskiptavinir geta treyst því að hér…
Stærsta landræktun á laxi í heimi – afkastaði 10% af framleiðslu Arnarlax árið 2023
Salmon Evolution eru frumkvöðull í verksmiðjuræktun á laxi á landi með starfsemi á vesturströnd Noregs. Félagið greindi nýlega frá sögulegu hámarki í lífmassa og metuppskeru á fjórða ársfjórðungi 2023. Salmon Evolution er þar með orðið…
Störf í boði – Seiðaeldi Arnarlax á Suðurlandi
Vegna vaxandi umsvifa leitum við nú eftir metnaðarfullum og áhugasömum eldisbændum í seiðaframleiðslustöðvar okkar í Þorlákshöfn (Ísþór) og á Hallkelshólum (Selfoss dreifbýli). Tengill á starfauglýsingu á heimasíðu Arnarlax https://jobs.50skills.com/arnarlax/is/25574 Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi. Helstu…
Ráðin í nýtt starf framkvæmdastjóra eldis hjá Arctic Fish
Tilkynning á heimasíðu Arctic Fish https://www.arcticfish.is/news/john-gunnar-grindskar-nyr-framkvaemdastjori-eldis/ John Gunnar Grindskar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eldis (COO Farming) hjá Arctic Fish. John Gunnar hefur störf 1. desember en um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Allt…
Vinnulag endurskoðað, þjálfun aukin og nýtt gæðakerfi hjá Arctic Fish
Tilkynning á heimasíðu Arctic Fish: www.arcticfish.is/news/birting-eftirlitsskyrslu-mast/ Matvælastofnun hefur birt eftirlitsskýrslu vegna stroks sem varð hjá okkur í ágúst s.l. Þar er gerð grein fyrir tveimur alvarlegum frávikum í eldi félagsins. Annars vegar vegna ljósastýringa og…
Starfsmaður óskast í seiða-ræktun Tálknafirði
Eldisbændur Tengill vegna starfs á heimasíðu Arnarlax https://jobs.50skills.com/arnarlax/is/25571 Tálknafjörður – Fullt starf Umsóknarfrestur: 04.02.2024 Vegna vaxandi umsvifa leitum við nú eftir metnaðarfullum og áhugasömum eldisbændum í seiðaframleiðslu fyrirtækisins á Tálknafirði. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi. Helstu…
Eldisleyfi afturkallað að kröfu sportveiðimanna
Áður útgefin leyfi 10.000 tonna fiskeldis Laxa í Reyðarfirði hefur verið afturkallað í kjölfar kröfu eigenda laxveiðiáa á austfjörðum. Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe er lang stærsti eigandi laxveiðiáa austurlandi. Niðurstaða nefndar umhverfis- og auðlindamála var að…
Útilokað að byggja laxeldi eingöngu uppi á landi
Samanburður á landeldi og sjóeldi: Arnar Freyr Jónsson, rekstrarstjóri Samherja fiskeldis í Öxarfirði,segir að útilokað sé að byggja laxeldi eingöngu upp á landi. Þetta kom fram í erindi sem Arnar Freyr hélt á ráðstefnunni Strandbúnaður…
Skelfileg byrjun á heimsins stærsta landeldi á laxi
Norska laxeldisfyrirtækið Atlantic Sapphire sem staðið hefur fyrir umfangsmikilli uppbyggingu laxeldis á landi segir í fréttatilkynningu til Kauphallarinnar í Ósló, 28. júlí að vegna neyðaraðstæðna í nýrri eldisstöð félagsins í nágrenni Miami í Flórída hafi…
Ný skýrsla staðfestir lítinn fjölda strokufiska í norskum ám
Vöktunaráætlun norsku Fiskstofunnar sýnir að fjöld strokufiska úr sjókvíeldi í norskum ám hefur náð ákveðnum stöðugleika, eftir stöðuga fækkun eldisfiska í norskum ám á síðustu árum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu norsku Hafrannsóknarstofnunarinnar sem…
Verðmæti bleika getur vegið upp lækkun þess gula
Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6% lækkun á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 272.411 tonnum í 256.593 tonn fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Helsta ástæða lækkunar ráðgjafar er lækkun í stofnmælingum botnfiska auk þess sem nú eru vísitölur…