Ein fullkomnasta eldisstöð í heimi opnuð í Tálknafirði
Í dag verður formleg opnun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Tálknafirði sem tekin var í fulla notkun fyrr í þessum mánuði. Byggingingarnar eru rúmlega 10.000 fermetrar
Í dag verður formleg opnun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Tálknafirði sem tekin var í fulla notkun fyrr í þessum mánuði. Byggingingarnar eru rúmlega 10.000 fermetrar
Útflutningur á íslenskum laxi til Kína er hafinn eftir að fríverslunarsamningur þjóðanna tók gildi. Verðin eru góð og fríverslunarsamningurinn gefur laxabændum hér 10-12% aukna framlegð.
Vissir þú að ræktun laxfiska í hafi er með lægsta kolefnisspor allra dýrapróteina sem ræktað er í heiminum? Sjókvíeldi er umhverfisvænasta ræktun á próteini til
Bakkafrost í Færeyjum hefur keypt meirihluta hlutafjár í The Scottish Salmon Company í Skotlandi. Í yfirlýsingu sem fyrirtækið sendi frá sér á miðvikudagskvöldið segir að
Fiskeldisblad_júlí 2018Ice Fish Farm eða Fiskeldis Austfjarða í Djúpavogi mun slátra 70 tonnum meira af laxi í lok október en það gerir í dag. Þetta
Enginn eldislax hefur veiðst á Íslandi í sumar á sama tíma og laxeldi hefur tvöfaldast frá fyrra ári. Eldislaxinn er Atlandshafslax eins og villti íslenski
Laxeldisfyrirtæki eru í fimm af tíu efstu sætunum í alþjóðlegri úttekt Coller FAIRR á próteinvísitölu ársins 2019. Í rannsókninni er mældur árangur í sjálfbærni 60 stærstu
„Senn líður að lokum byggingu þjónustustöðvar fiskeldis hjá Egersund Ísland á Eskifirði. Stöðin samanstendur af þvottatromlu fyrir fiskeldispoka, fullkomnu affallshreinsikerfi, starfsmannaaðstöðu og litunarhúsi. Starfsemi þjónustunar
Arnarlax og Fisktækniskóli Íslands hafa gert með sér samning um fræðslu starfsfólks í fiskeldi. Námið er hagnýtt og hefur að markmiði að auka sérþekkingu starfsfólks
Í aðsendri grein sem birtist á Vísi í dag undir fyrirsögninni „Þegar áskorun verður ráðgjöf“ gagnrýna vísindamennirnir Dr. Þorleifur Ágústsson fiskalífeðlisfræðingur og Dr. Þorleifur Eiríksson
Ritstjórn
Freyr Gylfason
freyr@fiskeldisbladid.is
Auglýsingar
auglysingar@fiskeldisbladid.is