Arnarlax er nýr bakhjarl Kokkalandsliðsins
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax undirrituðu samstarfssamning á Kolabrautinni í Hörpu við hátíðlega athöfn. Landsliðið og fagmenn þess munu nota hágæða afurðir úr laxeldi Arnarlax við æfingar
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax undirrituðu samstarfssamning á Kolabrautinni í Hörpu við hátíðlega athöfn. Landsliðið og fagmenn þess munu nota hágæða afurðir úr laxeldi Arnarlax við æfingar
Í nýju fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi kemur fram að útflutningsverðmæti fiskeldis á fyrstu sjö mánuðum ársins er 8,0 milljarða króna. „Þetta er 5% samdráttur
Laxeldisfyrirtækið AkvaFuture hefur lagt fram matsáætlun fyrir fiskeldi í lokuðum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. AkvaFuture stefnir á 6.000 tonna eldi á fjórum stöðum í Djúpinu. Hafrannsóknarstofnun
Skaginn 3X hefur hlotið evrópska styrkinn SME Instrument Grant til að þróa frekar SEASCANN tækni sína um borð í fiskiskipum. Alls sóttu 1.300 evrópsk tæknifyrirtæki
Ekkert lát hefur verið á verðlækkunum á eldislaxi undanfarnar vikur. Á markaðsvefnum fishpool.eu er verðið nú komið rétt undir 50 nkr. á kíló. Í maí
Norska sjávarafurðaráðið (Sjömatsrådet) hefur gert stóran samning við Hema Fresh stórmarkaðakeðjuna í Kína um sölu á norskum eldislaxi. Hema Fresh er í eigu netviðskipta- og
Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við lög um fiskeldi að hámarksframleiðsla fiskeldis í Seyðisfirði verði 10.000 tonn. Þetta kemur fram á vefsíðu stofnunarinnar.Þar segir m.a. að
Norski laxeldisrisinn SalMar skilaði uppgjöri fyrir annan ársfjórðung fyrir helgina. Rekstrarhagnaður nam tæpum 879 milljónum nkr. eða sem svarar til tæplega 11,5 milljarða kr. Þetta
Fiskeldisfyrirtækið ÍS-47, sem er með starfsemi sína í Önundarfirði hefur sótt um 1.200 tonna leyfi til eldis á regnbogasilungi. Burðarþolsmat fjarðarins er 2.500 tonn. Fyrirtækið
„Ísland er strjálbýlasta land Evrópu og dreifist byggð í borgir, bæi og sveitir. Það er ekki sjálfgefið að búseta á hverjum stað sé stöðug eða
Ritstjórn
Freyr Gylfason
freyr@fiskeldisbladid.is
Auglýsingar
auglysingar@fiskeldisbladid.is