Íslenskt fiskeldi á að að vera í fremstu röð, líkt og íslenskur sjávarútvegur
Fiskeldisútflutningur nemur núna um 7 prósentum af útflutningsverðmæti sjávarútvegsins. Verðmæti hans var í fyrra lítið eitt minna en samanlagt útflutningsverðmæti síldar og kolmunna. Útflutningsverðmæti í fiskeldi