Stærsta landræktun á laxi í heimi – afkastaði 10% af framleiðslu Arnarlax árið 2023
Salmon Evolution eru frumkvöðull í verksmiðjuræktun á laxi á landi með starfsemi á vesturströnd Noregs. Félagið greindi nýlega frá sögulegu hámarki í lífmassa og metuppskeru